Month: apríl 2020

Meistaraflokkarnir í fótbolta gerðu góðverk

Á dögunum fór kvennalið KR og gaf heilbrigðisstarfmönnum í framlínunni máltíðir í samstarfi við Lemon. Stelpurnar skoruðu síðan á mfl.ka og mfl. Stjörnunnar. Strákarnir svöruðu kallinu í gær og gerðu slíkt hið sama með hamborgurum frá YUZU burger. Þeir skoruðu síðan á körfuknattleiksdeild KR og mfl.ka Vals í fótbolta. Frábært framtak hjá afreksfólkinu okkar á… Read more »

Æfingar hefjast á mánudag 4 maí

Æfingar hefjast að nýju  samkvæmt stundaskrá þann 4. maí næstkomandi. Við höfum verið að nýta síðustu daga í að skipuleggja æfingar annarra aldurshópa og munum við senda sérstakan póst með upplýsingum á þá hópa. Okkur ber að fara varlega og sýna varkárni og sinna sóttvörnum eins og hægt er þó svo grænt ljós sé komið… Read more »