Month: mars 2020

Tilkynning

Kæru foreldrar/forráðamenn Að gefnu tilefni viljum við taka fram að allar deildir félagsins bíða nú viðbragða og upplýsinga frá Íþróttasamböndum. Hvaða áhrif samkomubannið hefur nákvæmlega á íþróttahreyfinguna er enn óljóst og ekki er vitað hvort að félögin megi halda áfram með æfingar. Viðbrögð félagsins munu að öllu leyti taka mið af ákvörðunum þeirra sem og… Read more »

Tilkynning laugardaginn 14. mars 2020

Kæru KR-ingar, foreldrar/forráðamenn Eftirfarandi tilkynning tekur til allra deilda félagsins. Allar æfingar Knattspyrnufélags Reykjavíkur falla niður til og með þriðjudeginum 17. mars 2020. Starfsmenn félagsins ásamt þjálfurum munu sníða nýja æfingaáætlun er tekur að öllu leyti taka mið af tilmælum stjórnvalda. Félagið mun tryggja iðkendum sínum bestu mögulegu æfingaaðstöðu eins og kostur er. Við biðjum… Read more »

Allt barna-og unglingastarf hjá KR verður fellt niður til 23. mars nk. samkvæmt tilmælum ÍSÍ og embætti sóttvarnarlæknis. 

Allt barna-og unglingastarf hjá KR verður fellt niður til 23. mars nk. samkvæmt tilmælum ÍSÍ og embætti sóttvarnarlæknis.  KR-heimilið verður jafnframt lokað fram að 23. mars og verður engin starfsemi á meðan í húsinu.   Í tilkynningu frá ÍSÍ segir: “Í samskiptum ÍSÍ við landlækni, sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur komið fram að vegna mikill… Read more »

Íþróttaskóla KR frestað um óákveðinn tíma

Íþróttaskóla KR hefur verið frestað um óákveðinn tíma.  Það verður því ekki tími á morgun laugardag.  Foreldrar barna í íþróttaskólanum verða látin vita þegar skólinn hefst aftur.

Samkomubann – Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf

Rétt í þessu birtist á vef Stjórnarráðsins tilkynning frá Heilbrigðisráðuneyti og Mennta og menningarmálaráðuneyti þess efnis að hlé verði gert á öllu Íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna sem felur í sér blöndun hópa, nálægð við aðra og snertingu, þar til takmörkun skólastarfs lýkur. Enn fremur er þeim tilmælum beint til ábyrgðaraðila og skipuleggjenda annars… Read more »

Gervigrasvöllur KR er lokaður

Vegna samkomubanns er gervgrasvöllurinn hjá okkur lokaður, en tíminn er vel nýttur því viðgerðir og viðhaldi stendur yfir; sjá myndir: Verið er að bæta gúmmíi á völlinn og laga skemmdir inn á vellinum. Frétt af vef ÍSÍ: