Month: janúar 2020

Íþróttaskóli KR hefst 18 janúar

Íþróttaskóli barnanna vor 2020 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum… Read more »

Ellert markakóngur

Kæru gestir og KRingar Ég stend hér uppi, dáldið feiminn og hikandi vegna þess að ég gæti tekið upp á því að tala um fortíðina og ferilinn í fótboltanum, sem fæstir ykkar, eða harla fáir, muna eftir. Það eru nefnilega næstum 75 ár síðan ég mætti fyrst á æfingu hjá KR á Grímstaðarholtinu. Og fimmtíu ár eru… Read more »

Happdrættisvinningar afhendingu vinninga frestað!

Happdrættisvinningar á Þorrablóti KR Við verðum að afhenda vinningana á mánudaginn 27.janúar á milli kl. 17-18:30 í KR heimilinu ATH BREYTTAN TÍMA !! Vinningaskránna má sjá hér: happdrættisvinningar_1

Rafíþróttirnar komnar á fullt

Í dag mánudag hófust námskeið í rafíþróttum, enn er laust á námskeið og er skráning í gangi á https://kr.felog.is/   Æfingatöflu rafíþróttadeildarinnar má finna hér:   Nánari upplýsingar er hægt að fá á Facebooksíðu rafíþróttadeildarinnar eða hjá Þóri, thorir@kr.is