Month: desember 2019

Rafíþróttir fara af stað

Námskeiðið er haldið í Frostaskjóli og þjálfari deildarinnar er Þórir Viðarsson. Þórir er með 20 ára reynslu í rafíþróttum og einnig þjálfari meistaraflokks KR í Counter-Strike. Foreldrar skrá börn sín með því að fara inná kr.felog.is og borga 10.000 kr með millifærslu inná bankareikning 0137-15-380321, 700169-3919. Nánari upplýsingar má nálgast með tölvupósti á thorir@kr.is

Æfingar falla niður í dag

Æfingar munu falla niður í dag vegna veðurofsans sem er yfirvofandi: Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá Almannavörnum: _______ Komið þið sæl Eftir fundi með Veðurstofunni og Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins hefur verið ákveðið að röskun á skólastarfi verður virkjuð í dag þriðjudag og verða foreldar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín í skólann… Read more »

Jólaball fyrir alla á sunnudag

Jólaball fyrir alla á sunnudaginn í boði KR kvenna hefjum leik kl.13:00 Linkur á viðburðinn á facebook: