Month: nóvember 2019

Kraftur í KR í fullum gangi

KR í samstarfi við Samfélagshúsið á Aflagranda 40 er með styrktaræfingar fyrir 60+ alla mánudaga klukkan 10:30, fólki að kostnaðarlausu. Íþróttafræðingur frá Sóltún heima sér um hreyfinguna og hentar hún bæði þeim sem geta æft standandi og sitjandi. Allir velkomnir  

KR – Njarðvík á fimmtudag í DHL-Höllinni BBQ frá 18:00

Fimmtudaginn 21. nóvember mætast KR og Njarðvík í DHL-Höllinni klukkan 19:15 og verður BBQ opið frá klukkan 18:00. KR-ingar sem eru í þriðja sæti deildarinnar með fimm sigra og tvö töp gerðu góða ferð til Keflavíkur í síðasta leik og sóttu góðan sigur á efsta liði deildarinnar. Njarðvíkingar sem hófu leiktíðina brösótt hafa verið að… Read more »