Month: september 2019

Haustfagnaður Vesturbæinga

Haustfagnaður Vesturbæinga september Húsið opnar kl. 21 Við tökum á móti meisturunum okkar kl. 22:30 Páll Óskar mun halda uppi stuðinu frá 23:00 Miðaverð einungis 2900 kr í forsölu til 27.september síðan 3900 kr. Miðsala er á kr.is/midasala  

Ellert B. Schram

Þann 10. október 2019 verður Ellert B. Schram, fyrrum ritstjóri DV, alþingismaður, forseti ÍSÍ og núverandi formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, áttræður. Um það leyti kemur út sjálfsævisaga hans, Enginn veit sína ævina fyrr en öll er, og gefst vinum hans og velunnurum kostur á að skrá nafn sitt á heillaóskaskrá í… Read more »

Íþróttaskóli KR hefst á laugardag

Íþróttaskóli barnanna haust 2019 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum… Read more »