Month: ágúst 2019

Ný afmælistreyja knattspyrnudeildar

Afmælistreyja KR í takmörkuðu upplagi, verður til sölu á leik KR og Víkings sem fer fram núna:   KR treyjur 120 stk í stærðum Small, Medium, Large og XL fullorðins =15.900 kr. KR markmanns í stæð L fullorðins 9.900 kr.   ALLUR HAGNAÐUR AF TREYJUNUM RENNUR Í YNGRI FLOKKA KR

Golfmót KR

Golfmót KR stendur til 31. ágúst á Nesvellinum, 2 x 9 holur sem má spila á tveimur dögum hvenær sem er. Frábærir vinningar: Golfferð með ÚRVAL ÚTSÝN ásamt fjölda annara góðra vinninga. KR-ingar allir sem einn takið þátt og styrkið Framtíðarsjóð KR um leið.

Íþróttaskóli KR hefst 21. september

Íþróttaskóli barnanna haust 2019 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum… Read more »