Month: júní 2019

Bardagar, múrsteinsbrot og bulsur

Þann 29. maí síðastliðinn fór fram uppskeruhátíð Taekwondo-deildar KR. Hátíðin hófst með sýningu í Frostheimum þar sem byrjenda- og framhaldsflokkur barna sýndi listir sínar. Salurinn var þéttsetinn af bæði iðkendum, foreldrum og öðrum aðstandendum. Ýmissa grasa kenndi í sýningunni og má þar helst nefna frjálsa bardaga, Poomsae (sem eru fyrirfram ákveðnar hreyfingar) og svo brotatækni… Read more »

Rausnarlegt framlag í Framtíðarsjóð KR

Rausnarlegt framlag í Framtíðarsjóð KR KR var stofnað 1899 og 120 ára saga félagsins geymir marga glæsta sigra. Ekkert skiptir þó KR meira máli en hið mikilvæga barna- og unglingastarf og það félagslega hlutverk sem KR hefur gegnt í nærsamfélagi sínu alla tíð. KR hefur mikinn metnað til að sinna þessu mikilvæga hlutverki sínu enn… Read more »