Month: mars 2019

Stefnumótunarfundur

Stefnumótunarfundur Laugardaginn 2.mars s.l. var haldinn stefnufundur í KR heimilinu, þar sem öllum deildum var boðið að senda sína fulltrúa. Þátttaka mjög góð og var tilgangurinn að skerpa á fyrri stefnumótunarvinnu félagsins. Unnið var eftir skipulagi þjóðfundarformsins sem víða hefur verið notað í vinnu sem þessari. Velt var upp ýmsum spurningum eins og „Hvernig getur… Read more »