Month: febrúar 2019

KR 120 ára

KR 120 ára Í dag er KR 120 ára. Það eru ekki mörg félög hér á landi sem eiga sögu sem nær til þriggja alda, 19., 20., og 21. aldarinnar. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna flestir KR-ingar. Sagt er að piltarnir hafi komið saman í verslun Guðmundar Olsen… Read more »

Þrír leikir á dagskrá í dag Laugardag

Í dag laugardaginn 23. febrúar eru þrír leikir á dagskrá í DHL-Höllinni. Stúlknaflokkur tekur á móti Val klukkan 12:00 Drengjaflokkur b lið fá Snæfell í heimsókn klukkan 14:00 Bumban leikur við ÍA klukkan 16:00 Áfram KR