Month: janúar 2019

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar

Íþróttaskóli KR hefst 19 janúar. Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum 2 ára og í kringum þann aldur. 3 – 4 ára verða frá kl. 11.00,  Við mælum með því að börnin séu berfætt í öllum tímum, því það eykur hreyfiþroska þeirra og næmni og veitir þeim einnig meira öryggi og grip. Mikilvægt… Read more »

Flugeldasala og flugeldasýning

Flugeldasala á þrettándanum Opið verður í flugeldasölu á þrettándanum (sunnudaginn 6.des) milli kl. 16 og 19.30. Alvöru tilboð á flugeldum, blysum, stjörnuljósum og því sem til þarf að ljúka jólunum. Upp úr kl.18 verður svo tendrað á brennunni á Ægissíðu og í framhaldi fer fram flugeldasýning KR.

Íþróttaskólinn hefst á laugardaginn

Íþróttaskóli barnanna vor 2019 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum… Read more »

Dregið í happdrætti Þorrablóts KR 2019

Vinningar í happdrætti á Þorrablóti KR. Vinningana má sækja í KR heimilið: Miðvikudaginn 30 janúar milli 17:15 og 18:30. Vinningaskrá: Gjafabréf á Kolabrautina, kvöldverður fyrir tvo 1650 Gjafabréf á Smurstöðina, hádegisverður fyrir tvo 1874 8 Gjafabréf fyrir tvo í Þjóðleikhúsið 340 1894 1390 686 544 1703 1290 1914 25.000 kr. gjafabréf frá Glerauganu 904 10.000… Read more »