Month: nóvember 2018

KR – Valur á miðvikudag í Dominosdeild kvenna

Á miðvikudag er boðið uppá reykjavíkurslagur kl 19:15 þegar KR fær Val í heimsókn. Það má enginn sannur KR-ingur láta þennan leik framhjá sér fara. Fyllum stúkuna og hvetjum liðið til sigurs! KR liðið er jafnt Keflavík og Snæfell með 7 sigra í 1-3 sæti deildarinnar en Valsliðið eru í 5. sæti með 4 sigra…. Read more »