Month: október 2018

Fyrsti súpufundur vetrarins

Fyrsti súpufundur vetrarins verður á föstudag, sama gamla verðið 1000 kr fyrir súpu og brauð.

KR-hlaðvarpið I Óskar Örn Hauksson fer yfir málin

Þá er KR-hlaðvarpið komið úr stuttu sumarfríi og við hefjum leik á viðtali við Óskar Örn Hauksson, fyrirliða meistaraflokks karla, en kappinn er búinn að vera innan raða félagsins í meira en áratug og er þar að auki markahæsti leikmaður KR frá upphafi. Óskar ræðir um sumarið, framhaldið og mikilvægi þess að komast í Evrópukeppnina…. Read more »

KR fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Knattspyrnufélag Reykjavíkur fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ fyrir allar deildir félagsins sem eru virkar og með viðurkennda íþróttagrein miðvikudaginn 24. október síðastliðinn. Það var Þráinn Hafsteinsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og jafnframt formaður Þróunar- og fræðslusviðs sem afhenti viðurkenningarnar til fulltrúa deildanna níu auk viðurkenningar til aðalstjórnar sem Gylfi Dalmann Aðalsteinsson tók við. Á myndinni er… Read more »