Month: ágúst 2018

Golfmót KR 2018

Golfmót KR 2018 á Nesvellinum 1. ágúst til 23. september Punktakeppni – hámark 36 hjá konum og 30 hjá körlum Keppnistímabil: 1. ágúst til 23. september 2018 Þátttökugjald A) kr. 5.000 (meðlimir í NK) eða B) kr. 3.500 (ekki meðlimur í NK) Verðlaunapartý í félagsheimili KR föstudaginn 28. september Golfmeistarar KR 2018 krýndir Góð verðlaun… Read more »

KR-Hlaðvarpið I Evrópusæti í sjónmáli

Í KR-Hlaðvarpi dagsins ræða þeir Hilmar Þór Norðfjörð, Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson um leikina framundan í fótboltanum í Pepsi-deild karla og kvenna en karlalið KR er komið í bullandi Evrópubaráttu og á mikilvægan leik framundan gegn Breiðablik. Kvennalið KR vann góðan sigur á Þór/KA á dögunum en næsti leikur er gegn Blikum og… Read more »

Íþróttaskóli barnanna hefst 22 september

Íþróttaskóli barnanna haust 2018 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10.00 þ.e. börn á aldrinum… Read more »