Month: júlí 2018

KR-hlaðvarp á leikdegi

KR leikur í kvöld mikilvægan leik gegn Víkingi en sigur í leiknum fleytir KR í toppbaráttuna í Pepsi-deildinni. KR-hlaðvarp dagsins er því tileinkað leiknum í kvöld en rætt er við Kristján Finnbogason um leikinn sem og HM sem er víst ennþá í gangi. Þá er tekið spjall um dagskrána framundan hjá KR en liðið leikur… Read more »

Risaslagur á Alvogenvellinum I Hlaðvarp dagsins

Í KR-hlaðvarpi dagsins er rýnt í stórleik KR og Vals en umsjónarmenn hlaðvarpsins skoða einnig seinasta leik liðsins og framhaldið í Pepsi-deildinni. Meðal annars er rætt um leikmannamál, mikilvægi þátttöku í Evrópukeppni og fleira sem brennur á stuðningsmönnum KR. Hægt er að nálgast KR-hlaðvarpið á Apple Podcast, Google Music Play og í hlekknum hér að… Read more »

KR mætir Fylki í Egilshöll í kvöld

KR-ingar heimsækja Fylkismenn í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn fer fram í Egilshöll. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og hvetjum við alla til að skella sér í góða veðrið, inni í Egilshöll, og styðja við bakið á KR. Við vermum sem stendur 8. sæti í Pepsi-deildinni en Fylkismenn eru í mikilli botnbaráttu með 11… Read more »

Stórleikur á sunnudaginn gegn Stjörnunni!

Það er stórleikur á sunnudaginn í Pepsi-deild karla en þá heimsækir topplið Stjörnunnar Alvogenvöllinn og etur kappi við KR. Fyrri leikur þessara liða var mögnuð skemmtun þar sem KR vann 3-2 sigur í Garðabænum. Með sigri getum við komið okkur í baráttuna um Evrópusæti og því er gríðarlega mikilvægt að fjölmenna á leikinn og styðja… Read more »

Ingi Þór, Benni Gumm og Pepsi-deildin í KR-Hlaðvarpi dagsins

Það hafa verið heilmiklar breytingar í körfunni hjá KR en Ingi Þór Steinþórsson tók við karlaliðinu eftir seinasta tímabil og margir leikmenn hafa horfið á braut. Í KR-Hlaðvarpi dagsins er rætt við Inga Þór um Domino’s-deildina sem er framundan, leikmannamál og vonir og væntingar eftir frábært gengi undanfarin ár. Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs KR í… Read more »

Fótboltinn í eldlínunni í KR-Hlaðvarpinu

Í KR-Hlaðvarpi dagsins ræða þeir Hilmar Þór Norðfjörð, Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson um Pepsi-deildina, mikilvæga leiki framundan hjá kvennaliði KR og mikilvægi þess að KR nái Evrópusæti. Einnig er rætt um landsliðsþjálfaramál og eru allskonar pælingar í gangi með hver tekur við keflinu af Heimi Hallgrímssyni. Hægt er að nálgast KR-Hlaðvarpið á Apple… Read more »