Month: júní 2018

KR fær FH í heimsókn í kvöld – KR Podcastið fer yfir málin

KR fær FH í heimsókn í áttundu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Alvogen-völlinn í kvöld.  Liðin eru í seilingarfjarlægð frá toppnum og þar af leiðandi er þetta ansi mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Hjörvar Ólafsson og Ingvar Örn Ákason gerðu upp síðustu leiki KR og fóru yfir stórleikinn gegn FH í KR-Podcastinu. Þá var… Read more »