Month: maí 2018

KR Podcast – Finnur sem allt vinnur og upphaf Íslandsmótsins í óveðri

Það er komið út brakandi nýtt Podcast eða hlaðvarp frá KR en í þætti dagsins ræða þeir Ingvar Örn Ákason, Hilmar Þór Norðfjörð og Hjörvar Ólafsson við Finn Frey Stefánsson um körfuboltaveturinn en KR varð meistari fimmta árið í röð. Finnur ræðir þar ýmsa hluti en m.a. um að hann sé að hætta í þjálfarateymi… Read more »

Oddur Ingi semur við KR

Oddur Ingi Bjarnason hefur samið við KR. Oddur Ingi, sem er fæddur árið 2000, er markmaður og er hann uppalinn KR-ingur.

KR-FH í kvöld!

KR-FH í kvöld á Alvogenvellinum.   Leikur hefst kl.19.15

KR-Podcastið ræðir við Sigga Örn og fer yfir stórleik kvöldsins

Þá er komið að þætti 8 í KR Podcastinu en í þætti dagsins ræða Ingvar Örn Ákason og Hjörvar Ólafsson við Sigurð Örn Jónsson, fyrrum leikmann KR, sem núna er í stjórn knattspyrnudeildar. Siggi hefur alla tíða verið viðloðinn KR en hann var lykilmaður í 1999 hópnum sem vann tvöfalt. Í seinni hlutanum ræða Ingvar… Read more »

Leik KR og Breiðabliks frestað til morguns – Matartorg og stemning

Leik KR og Breiðabliks hefur verið frestað til morguns en veðrið er að leika okkur grátt og er búist við leiðindarveðri í kvöld. Við látum það ekki á okkur fá og mætum annað kvöld, fáum okkur að borða saman og njótum leiksins. Það er boðið upp á sannkallaðan stórleik á föstudagskvöld á Alvogenvellinum þar sem… Read more »

Rúnar Alex gestur dagsins í KR-hlaðvarpinu

Þá er brakandi fínn föstudagur og þá er gott að fá inn brakandi KR-podcast frá Alvogen-vellinum. Í þætti dagsins erum við með HM landsliðsmanninn Rúnar Alex Rúnarsson, markmann, sem varð Íslandsmeistari með KR árið 2013 áður en hann fór í atvinnumennskuna. Rúnar Alex var á dögunum valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir HM og ræðir hann við… Read more »

KR hettupeysur til sölu á Allir sem einn deginum

Hægt verður að máta og panta flottar KR hettupeysur á Allir sem einn deginum á morgun. KR hettupeysurnar eru til í svörtu eða hvítu og eru flottar í stúkuna, á barnamótin eða bara til að nota dags daglega. Fullorðinsstærð kostar aðeins 4500 en barnastærð er á 3900. Allir sem einn – í KR peysum!

Fjölbreytt körfuboltanámskeið í sumar

Körfuboltaskóli KR verður í fullu fjöri í ágúst og hefst strax eftir verslunamannahelgi eða þriðjudaginn 7. ágúst og stendur yfir alla virka daga til föstudagsins 17. ágúst. Þjálfarar verða Benedikt Guðmundsson og Kristófer Acox.   6-10 ára (2012-2008) stelpur og strákar 13.00-14.30 Lögð er áhersla á að allir skemmti sér í leikjum og keppnum ásamt… Read more »