Í dag fögnum við 119 ára afmæli KR. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna nánast allir KR-ingar. Það eru ekki mörg félög hér á landi sem eiga sögu sem nær til þriggja alda, 19., 20., og 21. aldarinnar, eins og KR. Sagt er að piltar hafi komið saman í… Read more »
Month: febrúar 2018
Sigursælir KR ingar
Um helgina fór fram bikarmót Taekwondosambands Íslands og var að þessu sinni keppt í poomsae. KR-ingar gerðu góða ferð í Laugardalinn og komu heim með fangið fullt af eðalmálmum. Mynd: Tryggvi Rúnarsson. Verðlaunahafar í parakeppni, KR-ingar með bæði silfur og brons. Benedikta Valgerður Jónsdóttir og Styrmir Viggósson fengu bæði gull í einstaklingsflokkum sínum…. Read more »
Messufall
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Kúttmagakvöldinu sem halda átti 2.mars n.k. verið aflýst. Settur hefur verið nýr kúrs og er stefnan sett á næsta ár. Með K.R. kveðju, Handknattleiksdeild K.R, Öldungaráð Píluvinafélags K.R.
Fyrsti KR-ingurinn með svart belti
Nú um helgina var Hilmar Örn Óskarsson fyrsti iðkandi taekwondo í KR til að öðlast svart belti í þessari kóresku bardagalist. Hilmar hefur æft með KR síðan fullorðinshópur hóf störf hér í Vesturbænum árið 2013 en áður hafði hann æft í ÍR. Síðan hefur hann vaxið og dafnað í íþróttinni, komið, séð og sigrað á… Read more »
Nýlegar athugasemdir