Month: janúar 2018

Taekwondo hafið á vorönn

Skráning hafin í taekwondo Taekwondo hefur verið stundað hér í Vesturbænum frá árinu 2009 og hefur vaxið og dafnað síðan. Nú er boðið upp á þrjá hópa: byrjendahóp barna, framhaldshóp barna og fullorðinshóp þar sem reyndir og óreyndir æfa saman. Taekwondo iðkun er fyrir alla og eykur gleði, styrk, jákvæðni, þol, virðingu, liðleika og þrautsegju. Hægt… Read more »

KR og Einn, tveir og elda í samstarf

Alvöru samkeppni á máltíðamarkaðnum   Aukið úrval rétta og gestapakkar með uppskriftum frá vinsælustu kokkum landins eru meðal þeirra nýjunga sem Einn, tveir & elda býður upp á. Einn, tveir & elda hóf starfsemi sína í dag og hleypti þar með nýju blóði í samkeppnina á þessum vaxandi markaði. Nýjar aðferðir við dreifingu í samstarfi við íþróttafélögin Einn… Read more »

Dregið í happdrætti Þorrablóts KR

Vinningshafar – Hægt er að nálgast vinningana í KR á fimmtudaginn milli 17 og 19 Vinningur Vinningsnúmer Flug fyrir tvo með Icelandair til Evrópu 182 Tvö gjafabréf á Kolabrautina. Þriggja rétta máltíð fyrir tvo að hætti kokksins 1565.1204 Tvö gjafabréf frá Smurstöðinni – smurbrauðstvenna fyrir tvo 403.990 Gisting fyrir tvo með morgunverði á Hótel KEA… Read more »