Month: desember 2017

Viljayfirlýsing um uppbyggingu á svæði KR

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu á KR svæðinu við Frostaskjól.     Viljayfirlýsingin gengur út á það að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar að hefja formlega deiliskipulagsvinnu við svæðið í samstarfi við KR. Reykjavíkurborg kostar vinnu við skipulagið sem síðan verður hluti af… Read more »

Jólakveðja og lokanir

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða. KR heimilið lokar 23 desember og opnar aftur 2 janúar.    Starfsfólk KR