Month: nóvember 2017

Munið reglunámskeiðið í kvöld kl. 20:00

Annað árið í röð höldum við hraðnámskeið í körfuboltareglunum fyrir foreldra og forráðamenn. Námskeiðið nýtist þeim best sem lítið þekkja til körfubolta eða eiga börn sem eru að byrja en allir körfuboltaforeldrar ættu samt að hafa gagn og gaman af. Leiðbeinandi verður Jón Páll Jónsson sem er reyndur körfuboltadómari en auk hans verða þeir þjálfarar… Read more »