Month: október 2017

Inniæfingar falla niður um helgina

Vegna Alvogenmótsins í körfuknattleik falla æfingar niður í A  og  B sal um helgina. Laugardagur A salur 8:00 fyrstu leikir. Síðustu klárast 17:35 B salur 8:00 fyrstu leikir. Síðustu klárast 19:!5 Sunnudagur A salur 9:00 fyrstu leikir. Síðustu klárast 16:30 B salur 9:00 fyrstu leikir. Síðustu klárast 16:30

Íslandsmeistari krýndur

Nú um helgina fór fram Íslandsmót í poomsae á vegum Taekwondosambands Íslands. Poomsae er sú keppnisgrein taekwondo íþróttarinnar þar sem keppendur stíga fram og sýna ákveðin form, oft kallað bardagi án andstæðings. Mótið fór vel fram í húsakynnum Ármenninga og voru keppendur víðs vegar að skráðir til leiks. Frá KR kepptu fjórir keppendur og náðu… Read more »