Month: ágúst 2017

Golfmót KR FRESTAÐ vegna veðurs

Golf á Brautarholtsvelli og leikur á Akranesi í einni ferð Golfmót KR verður haldið á hinum frábæra Brautarholtsvelli á Kjalarnesi þriðjudaginn 8. ágúst. Ræst verður út af öllum brautum kl 12:30 og leiknar 18 holur. Mótið er punktamót, hámarkspunktar hjá körlum er 28 og 32 hjá konum. Mörg og góð verðlaun. Aðeins 48 þátttakendur þannig… Read more »

Íþróttaskólinn hefst 16 september skráning er hafin

Íþróttaskóli barnanna haust 2017 Markmið Íþróttaskóli KR hefur það að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna, ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit til hvors annars. Með þessari kennslu er markmiðið að auka jafnvægi, fínhreyfingar, kraft og lífsgleði. Kennsla Kennsla fer fram kl.10-11 þ.e. börn á aldrinum… Read more »

Æfingar hefjast í Taekwondo!

Æfingar hefjast í Taekwondo!   Æfingatöflu taekwondo má sjá hér  – krakkar byrja í dag, miðvikudaginn 23. ágúst og fullorðnir í næstu viku, mánudaginn 28. ágúst. Það er alltaf hægt að koma og prufa, fyrsta vikan er frí og ekki þörf á öðru en að mæta og vera tilbúin/n að hafa gaman!   Taekwondo iðkendur… Read more »

Æfingar hefjast í Taekwondo!

Æfingatöflu taekwondo má sjá hér – krakkar byrja í dag, miðvikudaginn 23. ágúst og fullorðnir í næstu viku, mánudaginn 28. ágúst. Það er alltaf hægt að koma og prufa, fyrsta vikan er frí og ekki þörf á öðru en að mæta og vera tilbúin/n að hafa gaman!   Taekwondo iðkendur æfa snerpu, liðleika, styrk, efla… Read more »