Month: júlí 2017

Þórir Jónsson

Þórir Jónsson, framkvæmdastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn, á nítugasta og fyrsta aldursári. Þórir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1926 sonur Jóns Ragnars Jónssonar, skipasmiðs, og Sigríðar Hannesdóttur, verkakonu. Hann lauk námi í bifvélavirkjun 1946. Þórir var umsvifamikill á ýmsum sviðum, meðal annars í iðnaði, viðskiptum og íþróttum. Þórir stofnaði og… Read more »