Month: febrúar 2017

KR 118 ára

Í dag fögnum við 118 ára afmæli KR. Söguna um piltanna sem stofnuðu Fótboltafélag Reykjavíkur þann 16. febrúar 1899 kunna nánast allir KR-ingar. Sagt er að piltarnir hafi komið saman í verslun Guðmundar Olsen í Aðalstræti og stofnað félag um kaup á „knetti“. Framlag hvers og eins var 25 aurar og dugðu þeir ekki til,… Read more »