Month: janúar 2017

Taekwondo æfingar farnar af stað

Nú er kjörið tækifæri til að byrja á einhverju nýju og spennandi! Taekwondo er íþrótt fyrir alla og auðvelt að koma og prófa. Komdu á æfingu í viku og sjáðu hvernig taekwondo hentar þér áður en þú skuldbindur þig með skráningu. Þú þarft bara að mæta, fara úr sokkunum og vera tilbúin/n að svitna! Taekwondo… Read more »

Íþróttaskóli KR hefst 14 janúar

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 2 til 4 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi Hagaskóla á laugardagsmorgnum kl.10. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »

Flugeldasýning og flugeldasala

Flugeldasýning er í kvöld kl.18:45 við Ægissíðu – Flugeldasala KR er einnig opinn frá 16-20 í dag