Month: desember 2016

Stóri Valli og litli Palli.

Það er gaman frá því að segja, að á Hrikalega stóra Thorshipmótinu sem haldið var á dögunum, frumsýndu Píluvinir nýjan kynni og mótsstjóra. Þetta er hinn kornungi Páll Sævar Guðjónsson sem þarna þreytti sína frumraun á stóru sviði og á semi international basis.Þessi drengur lét sviðsskrekkinn ekki bera sig ofurliði. Ekki er hægt að lýsa… Read more »

Formlegt samstarf KR og Gróttu

Þann 13. desember sl. skrifuðu formenn KR og Gróttu, ásamt bæjarstjóra Seltjarnarnesbæjar og borgarstjóranum í Reykjavík undir yfirlýsingu þess efnis að sett verði af stað vinna við að skoða frekara samstarf og skipulagningu íþróttastarfs fyrir börn og unglinga í sveitarfélögunum. KR og Grótta hafa í gegnum tíðina átt gott samstarf og nú þegar er fyrir… Read more »

Úrslit í HHÍ / Vallamótinu 2016

Nú liggja fyrir úrslit í HHÍ/Vallamótinu sem haldið var á dögunum.  Mótið var með miklum jólablæ, þar sem þátttakendur voru aðeins tólf.  Jafn margir lærisveinunum. Að venju hófst mótið  á því að keppt var í X-inu og var Vallabikarinn undir. Keppt var í tveimur riðlum, A riðli og B riðli.  Og hinir síðustu urðu fyrstir…. Read more »