Month: nóvember 2016

Gullslegið taekwondo-mót

Núna um helgina, 5. og 6. nóvember, fór fyrsta bikarmót Taekwondosambands Íslands fram en haldin verða þrjú slíka mót nú í vetur, eins og hefð er komin á. KR-ingar mættu, sjáu og sigruðu í mörgum flokkum á mótinu. Á laugardeginum kepptu þau Benedikta Valgerður Jónsdóttir, Guðmundur Flóki Sigurjónsson og Jakob Gunnarsson í bæði formum og… Read more »

9.desember 2016

[countdown title=“Hrikalega stóra Vallamótið“ date=“12/09/2016, 19:30:00″] Nú er Hrikalega stóra Thorshipmótið að baki og höfðu allir sem á mótið mættu af því hina bestu skemmtun. Mótið var með alþjóðlegum blæ að  þessu sinni. Stóra Bretland sendi fimm fulltrúa. Fulltrúar Skotlands, Ástralíu og Nýja Sjálands mættu ekki að þessu sinni en eru velkomnir næst. Í 301… Read more »

Kynning á framtíðarskipulagi KR svæðisins

Ágætu KR ingar/Vesturbæingar Þriðjudaginn 29. nóvember n.k. verður almenn kynning á vegum Bygginganefndar félagsins á fyrirhuguðu framtíðarskipulagi KR svæðisins. Kynningin fer fram í félagsheimili KR Frostaskjóli 2 og hefst kl 17.30 og stendur í um eina klukkustund. Kaffi í boði.

Á stóra sviðinu.

Það er gaman frá því að segja, að á Hrikalega stóra Thorshipmótinu sem haldið var á dögunum, frumsýndu Píluvinir nýjan kynni og mótsstjóra. Þetta er hinn kornungi Páll Sævar Guðjónsson sem þarna þreytti sína frumraun á stóru sviði og á semi international basis.Þessi drengur lét sviðsskrekkinn ekki bera sig ofurliði. Ekki er hægt að lýsa… Read more »