Month: október 2016

Vetrarfrí í fótbolta

Vetrarfrí er framundan hjá skólum Reykjavíkur og við tökum frí í fótbolta föstudag – sunnnudag hjá 5, 6. og 7. flokki karla og kvenna. Æfingar hefjast aftur á mánudag 24. oktober á venjulegum tíma. Frekari upplýsingar um æfingatíma eldra flokkanna veita þjálfarar þeirra. Mbk,  yfirþjálfari yngraflokkar KR

Fróðir foreldrar 1.11.

KR er aðili að samstarfsverkefninu Fróðir foreldrar. Þriðjudaginn 1.11. kl. 20-22 í Ráðhúsi Reykjavíkur verður boðið uppá fræðslukvöld undir yfirskriftinni: Mér er illt í maganum, má ég vera heima í dag? Hollráð um kvíða fyrir foreldra barna og unglinga í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Skráning fer fram á slóðinni:  https://goo.gl/forms/VPPQ2NVcwGgqwxBI3 Viljum við hvetja foreldra… Read more »