Month: júlí 2016

Körfuboltaskóli KR

Hinn árlegi körfuboltaskóli KR hefst í næstu viku. Fyrir stelpur og stráka 11 ára og yngri. Boðið verður upp á þrjú námskeið, fjögurra og fimm daga þar sem kennd eru grunnatriði í körfubolta. Námskeiðin eru þrjá tíma á dag frá kl. 13 – 16 undir stjórn frábærra þjálfara: Sigrúnar Skarphéðinsdóttur, Halldórs Karls Þórissonar og Jóns… Read more »