Month: júní 2016

Golfmót KR Akranesi 30. júní kl 14

Skráið ykkur núna á golf.is! Golfmót KR verður haldið á Garðavelli á Akranesi fimmtudaginn 30. júní. Ræst verður á fyrstu 9 teigum kl 14 og síðan áfram þar til allir hafa verið ræstir út. Ólafur Björn Loftsson, Nökkvi Gunnarsson og Birgir Leifur Hafþórsson spila í þremur fyrstu hollunum. Heimilt verður að ræða saman og fá… Read more »

Golfmóti KR frestað

Golfmóti KR sem vera átti á Akranesi næstkomandi fimmtudag er frestað vegna leiks KR og Glenavon frá Norður Írlandi í Evrópudeildinni. Annar tími fyrir golfmótið verður tilkynntur fljótlega.“