KR varð Íslandsmeistari í 10. flokki kvenna á mánudaginn 16. eftir æsispennandi úrslitaleik við lið Keflavíkur. Þá var Ásta Júlía Grímsdóttir valin besti leikmaðurinn. Til hamingju með frábæran árangur. Áfram KR
Month: maí 2016
Tímabundið KR Tattoo!
Nú er komið í sölu tímabundið KR tattoo! Frábært fyrir næsta mót, leik eða bara hvenær sem er. Endist í 4-7 daga. Fæst í vefversluninni hér: https://kr.is/shop/product/timabundin-tattoo/
Nýlegar athugasemdir