Month: apríl 2016

Golfmót KR – Opna KR mótið 2016

Golfmót KR verður haldið á Akranesi fimmtudaginn 30. júní. Ræst verður út af öllum teigum kl 14.   Heiðursspilarar í mótinu verða Ólafur Björn Loftsson, Nökkvi Gunnarsson og Birgir Leifur Hafþórsson. Þeir munu vera hver í sínu holli og verða sæti í þeim hollum boðin upp fyrir mótið. Sérreglur í mótinu verður að það má… Read more »

Samstarfssamningur KR og Atlas

Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur gert samstarfssamning við Atlas Endurhæfingu um greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu íþróttamanna hjá félaginu. Atlas Endurhæfing hóf starfsemi sína árið 2008 og hefur verið í góðu samstarfi og verkefnum fyrir íþróttahreyfinguna (landslið og félagslið). Hjá Atlas Endurhæfingu starfa 11 sjúkraþjálfarar sem flestir hafa sérhæfingu á ákveðnu sviði innan sjúkraþjálfunar (masters gráðu) sem tryggir… Read more »

Aðalfundur KR 2016

Aðalfundur KR verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl nk. í KR-heimilinu við Frostaskjól.  Fundurinn hefst kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn KR

Helgi og Guðrún best

Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur fór fram í KR heimilinu í gærkvöldi. Heiðraðir voru íþróttamenn deilda og valdnir voru Íþróttakarl og kona KR. Guðrún, Gylfi og Helgi. Aðalstjórn félagsins.   Vel var mætt á fundinn