KR er 117 ára í dag þriðjudaginn 16 febrúar. Að því tilefni mun framtíðarsjóður KR veita sína fyrstu tvo styrki kl.17 í félagsheimili KR.
Month: febrúar 2016
Framtíðarsjóður KR úthlutar styrkjum á 117 ára afmæli KR
Framtíðarsjóður KR úthlutar styrkjum á 117 ára afmæli KR KR fagnaði 117 ára afmæli sínu í gær, 16. febrúar. Framtíðarsjóður KR, sem ætlað er að styðja við framgang félagsins til lengri tíma litið, úthlutaði af því tilefni tveimur styrkjum. Styrkirnir nema samtals um hálfri milljón króna. Annar styrkurinn mun renna til tækjakaupa sem nýtast við… Read more »
Nýlegar athugasemdir