Month: janúar 2016

Æfingar hefjast í taekwondo

Nú eru æfingar hafnar í taekwondo og kjörið að byrja árið á að sparka í góðra félaga hópi. Allir iðkendur, nýir sem reyndir, skrá sig þá í skráningarkerfi KR: https://kr.felog.is/  – munið að yfirfara upplýsingar, sérstaklega um símanúmer og netföng. Æfingar fyrir krakka eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30-18:30. Unglingar og fullorðnir eru á… Read more »

Íþróttaskóli KR hefst 16. janúar

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 3 til 6 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi KR á hverjum laugardagsmorgni. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »