Month: desember 2015

Æfingar felldar niður vegna veðurs

Veðurstofa Íslands varar við ofsaveðri eða fárviðri síðdegis í dag, vegna þeirra skilaboða hefur verið ákveðið að aflýsa öllum æfingum hjá yngri flokkum. Athugið! Húsið mun svo loka kl.17:00 vegna þessa. Þessi tilkynning barst svo frá ÍBR: „Í ljósi þess hve slæm veðurspáin er fyrir seinni hluta dagsins í dag og með hliðsjón af tilkynningu… Read more »

Skötuveisla á Rauða Ljóninu

KR ingar ætla að fjölmenna á Rauða Ljónið í skötuveislu, þann 23 desember. Herlegheitin byrja kl.12:00.  

Jólakveðja sunddeildar

Stjórn og þjálfarar sunddeildar óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum árið sem er að líða.

Stjörnuljósasund KR 30. des kl 17.15

Stjórn og þjálfarar minna á stjörnuljósasund  sunddeildar 30. desember kl 17.30 í Vesturbæjarlaug. Hvetjum alla KR  iðkendur, forráðamenn, vini og ættingja til að mæta og taka þátt. Farið verður í laugina kl 17.15. Siðan er kveikt á KR stjörnuljósum kl 17.30 sem allir fá afhent í lauginni eða á sundlaugabakkanum. Eftir skemmtunina er tilvalið að bregða… Read more »