Month: nóvember 2015

Stórsigrar í báðum leikjum

Bæði karla og kvennalið KR unnu stórsigra í sínum leikjum á föstudagskvöld og laugardag. Karlaliðið vann stórsigur á firnasterku liði Njarðvíkur en kvennaliðið sigraði Fjölni með yfirburðum á laugardag. Sjá nánari umfjöllun af Vísi með því að smella hér.

  KR – Mílan á föstudaginn. Meistaraflokkur KR tekur á móti Mílunni föstudaginn 27. Nóv. Kl. 20.30. KR-ingar mætum og styðjum okkar lið.