Month: október 2015

Íslandsmeistaratitlar í taekwondo

KR-ingar héldu í fyrsta sinn á Íslandsmót í poomsae, tæknihluta taekwondo, nú fyrir skömmu. Keppendur voru fimm úr vesturbænum: Álfdís Freyja Hansdóttir, Snorri Bjarkason, Guðni Páll Jóelsson, Sólon Walker Brooksson og Daníel Sveinn Jörundsson. Öll var þau í fyrsta sinn gjaldgeng á Íslandsmóti því þau urðu/verða 12 ára á þessu ári.   Í tækni er… Read more »