Month: september 2015

Íþróttaskóli KR hefst 19 september

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 3 til 6 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi KR á hverjum laugardagsmorgni. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »

Partý KR konur

  Partý KR konur Sterkar konur – Sjálfstæðar konur – KR konur Það er ekki á hverjum degi sem við getum sameinað þennan flotta hóp kvenna, en nú er komið að því. Við konurnar í Vesturbænum ætlum að hittast til að dansa, gleðjast og hlægja saman en umfram allt hafa það gaman saman. Gleðin verður… Read more »

Cheerios mótið, 26. og 27. september

Helgina 26. og 27. september  næstkomandi verður Cheeriosmótið haldið í DHL höllinni. Mótið er fyrir stelpur og stráka 10 ára og yngri. Cheerios minnibolti 5×38 V3 2015 HQ