Month: ágúst 2015

Taekwondo sparkað af stað 24. ágúst

Taekwondo hefur verið iðkað undir merki KR í fimm ár og er nú boðið upp á þrjá hópa. Taekwondo iðkendur æfa snerpu, liðleika, styrk, efla sjálfstraust sitt, fá frábæran félagsskap og læra sjálfsvörn. Æfingar fara fram í íþróttasal Frostheima. Mánudaginn 24. ágúst hefjast æfingar barnahópa en fullorðnir fara af stað viku seinna, 31. ágúst. Krakkar… Read more »