Month: janúar 2015

Íþróttaskóli KR vor 2015

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 3 til 6 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi KR á hverjum laugardagsmorgni. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »

Spörkum þessu ári í gang

Nú er taekwondo í KR komið aftur á fullu ferð eftir smá jólafrí. Alltaf er hægt að byrja í taekwondo en best er að byrja í dag! Allir velkomnir á æfingar en æfingatíma má sjá hér: https://kr.is//almenningur/taekwondo/aefingar/. Frítt er að koma að prófa í heila viku og ekki þarf að skrá sig fyrr en eftir… Read more »

KR skokk

107 – hreyfingin KR – skokk, hlaupahópur Vesturbæinga, býður upp á hollan og góðan félagsskap en allir áhugasamir um hlaup geta verið með og notið leiðsagnar reyndra þjálfara og gildir þá einu hvort skokkarar eru glaðir, glettnir eða hraðir. Smelltu hér til að sjá meira:  KR-skokk Mbl 2 1 2015

Íþróttaskóli KR

Fyrsta tíma hjá íþróttaskóli KR byrjaði síðasta laugardag 17.janúar, og annar tími verður núna á laugardag 24.janúar. Hægt er ennþá að skrá mætingu núna.  Allir velkomnir!   Verð fyrir íþróttaskólann er krónur 10.000. Skráning hefst 2.janúar   Skráning fer fram á heimasíðu KR í gegnum skráningarkerfi KR.   Skráningarkerfi Smelltu hér   Skólastjórar Ragnhildur Agla Þorsteinsdóttir… Read more »