Month: nóvember 2014

Frábær árangur í taekwondo

                Undanfarnar tvær helgar hafa verið haldin bikarmót í taekwondo, fyrst fyrir yngstu iðkendurna og svo þá eldri. KR skráði samtals fimmtán keppendur og tóku flestir þátt í bæði formum og bardaga. Æfingar undanfarinna mánaða hafa skilað sér vel, allir stóðu sig með mikilli prýði og á það… Read more »

Amsterdam maraþon

KR-skokk var stofnað vorið 2012 og eru þjálfarar þess þau Ásdís Káradóttir, Margrét Elíasdóttir og Rúnar Reynisson. Þetta er félagsskapur fólks í Vesturbænum sem hittist þrisvar í viku til þess að hlaupa saman undir góðri leiðsögn reyndari hlaupara. Sú hugmynd kom snemma fram að skemmtilegt væri að fara saman í hlaupaferð. Það var svo nú… Read more »

Handbók KR

handbok_ver1.2