Month: ágúst 2014

Skráning

Skráningaupplýsingar koma hér inn um leið það verður klárt

Æfingar hefjast að nýju í taekwondo

Mánudaginn 25. ágúst hefjast æfingar haustannar í öllum hópum í taekwondo. Stundatöfluna má sjá hér á vefnum ásamt upplýsingum um æfingagjöld. Við bjóðum sérstaklega velkomna nýja iðkendur í fullorðinshópi og krakkahópi. Nýir iðkendur eru beðnir um að mæta á tvær æfingar áður en skráning fer fram -komdu og prófaðu! Þið getið smellt á myndina til… Read more »

Heimsmeistari bætist í þjálfarahóp

Taekwondo í KR kynnir nú tvo nýja þjálfara, landsliðsþjálfarinn og fyrrum heimsmeistarinn Meisam Rafei verður með æfingar fyrir framhaldshóp barna og sameiginlega æfingu byrjenda-og framhaldshóp barna. Meisam er fremsti keppandi landsins í ólympískum bardaga auk þess að þjálfa landsliðið og ungir & efnilegur hóp Taekwondosambands Íslands. Við erum gríðarlega ánægð með að fá Meisam í… Read more »

Íþróttaskóli KR

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 3 til 6 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi KR á hverjum laugardagsmorgni. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »

Lausir hádegistímar í KR heimilinu

Lausir hádegistímar í íþróttahúsi KR, veturinn 2014-2015. Tímarnir eru frá 12:10-13:00. A-salur Mánudagar: 1/3 fyrir körfubolta eða fótbolta Mánudagar: 1/3 fyrir körfubolta eða fótbolta Fimmtudagar: 1/3 fyrir körfubolta eða fótbolta Nánari upplýsingar fást á sveinbjorn@kr.is eða í síma 510-5305.

Íþróttaskóli KR hefst 20.september

KR starfrækir íþróttaskóla fyrir 3 til 6 ára börn. Hjá íþróttaskóla KR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim að vinna með öðrum, umgangast aðra og taka tillit hvert til annars. Kennt er í íþróttahúsi KR á hverjum laugardagsmorgni. Íþróttaskólinn hefst aftur… Read more »