Month: júní 2014

KR fánar sem allir geta notað

KR fánar sem allir geta notað Nú geta allir KR-ingar flaggað á leikdögum heimaleikja meistaraflokkanna. Festingin er sett á vegginn, girðinguna eða hvar sem hentar best og er mest áberandi, heima og í sumarbústaðnum. Það verður frábært að sjá hundruði KR-fána um allan vesturbæinn og víða um borg og land. Við kaup á fána (í KR-búðinni)… Read more »