Month: maí 2014

KR – Skokks

Byrjendanámskeið KR-skokks hefjast á morgun þriðjudag 6.maí kl.17:00 við KR-heimilið að Frostaskjóli. Allir velkomnir ! Smelltu hér til að sjá auglýsingu: KR-vor 2014-auglysing

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda fer fram í Reykjavík dagana 18.-23. maí. Keppt verður í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli, handknattleik í Laugardalshöll og knattspyrnu á Þróttarvelli. Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948. Reykjavík tók fyrst þátt í leikunum árið 2006 í Helsinki og er nú í annað sinn gestgjafi mótsins. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur… Read more »