Month: apríl 2014

Leikur 2 í Ásgarði í kvöld

KR getur komið sér í þægilega stöðu í einvíginu gegn Stjörnunni með sigri í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvíginu í Ásgarði í kvöld. Leikur hefst klukkan 19:15.

Gestur þriðji

KR-ingurinn Gestur Gunnarsson var félaginu til sóma á Íslandsmótinu í Taekwondo sem haldið var á dögunum. Gestur landaði þriðja sætinu í flokki 12 – 14 ára, eftir afgerandi sigur í bardaganum um bronsið. Vetrarstarfið í Taekwondo hefur gengið vonum framar í vetur. Iðkendur hafa tekið miklum framförum og staðið sig frábærlega, bæði á mótum og… Read more »

Aðalfundur KR 2014

Aðalfundur KR verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl nk. í félagsheimili KR við Frostaskjól.  Fundurinn hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar (Sjá tillögu hér að neðan). Önnur mál. Stjórn KR   Lagabreytingartillaga: Breyting á grein 13 sem segir: Aðalfundir deilda KR Fyrir 1. mars ár hvert skal hver deild halda aðalfund sinn. Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa… Read more »

Sumardagurinn fyrsti í Vesturbænum.

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudag og spennandi dagskrá í boði í Vesturbænum. M.a. skrúðganga kl. 11:00 frá Melaskóla og fjölskylduhátíð við Frostaskjól kl. 11:15 – 12:30. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. (Sumardagurinn fyrsti-2014) Það er Frístundamiðstöðin Frostaskjól ásamt KR, Ægisbúum, Lúðrasveit Reykjavíkur, Þjónustumiðstöðinni Vesturgarði, ÍTR og Skóla- og frístundasviði sem hafa veg og vanda af… Read more »