Month: ágúst 2013

Mfl. karla: Fjögurra stiga forysta

29. ágúst 2013 | 22:44 | Knattspyrnudeild Mfl. karla: Fjögurra stiga forysta  KR vann Val 3-1 í leik úr 10. umferð í kvöld. Gary Martin, Baldur Sigurðsson og Emil Atlason skoruðu mörk KR. Handritið var nánast það asama og í leiknum gegn FH á sunnudag. KR náði tveggja marka forystu, gestirnir minnkuðu muninn þegar lítið… Read more »

Mfl. kvenna: Leikir við ÍA í undanúrslitum

30. ágúst 2013 | 07:00 | Knattspyrnudeild KR leikur tvo leiki við ÍA í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Fyrri leikurinn verður á Norðurálsvellinum á laugardag og hefst kl. 14 en sá seinni á KR-velli 3. september og hefst kl. 17:30. Það gæti farið svo að fyrri leikurinn verði leikinn í Akraneshöllinni.Félagið sem sigrar samanlagt í… Read more »

Mfl. karla: Aldrei fleiri heimasigrar

29. ágúst 2013 | 22:54 | Knattspyrnudeild Leikurinn gegn Val var áttundi sigurleikur KR á KR-velli í ár. Heimasigrarnir hafa aldrei verið fleiri á einu sumri. KR hefur átta sinnum sigrað í sjö heimaleikjum á einu ári, síðast í fyrra. Stigin sem heimavöllurinn hefur gefið eru einnig orðin fleiri en áður. KR hefur fengið 25… Read more »